Dagur 68

Í dag ákváðum við að prufa nýuppgötvað kaffihús hérna í hverfinu, Espresso House, sem virðist vinsælt hjá námsmönnum. Sérlega huggulegt að sitja þar við lestur og ágætis kaffi – spái því miklum vinsældum í prófalestri næstu viku.

2 thoughts on “Dagur 68

  1. Ég prófaði Espresso House þegar ég heimsótti Gautaborg um helgina og það er æði! Hlakka til að fara þangað aftur þegar ég heimsæki ykkur ;)

Comments are closed.