Dagur 75

Í dag fór ég ekki í ræktina því ég var of upptekin við að kaupa mér íþróttaföt.

Já ég sé líka gallann á planinu.

(Svo notaði ég téð íþróttaföt til að horfa á vídjó, borða döðlur og skrópa í hrekkjavökupartíi því ég nennti ómögulega að redda mér búningi. Leimó.)

2 thoughts on “Dagur 75

  1. Það er góð byrjun að eiga flott íþróttaföt en bara alls ekki liggja í sófanum og borða nammi, það er of gott.

  2. ekki það að ég sé almennt hlynnt þessu hrekkjavökubulli en það er algjörlega augljóst að þú áttir að fara í nýju íþróttafötunum í partýið og vera íþróttaálfur :)
    sí jú in eitín deys!!!!

Comments are closed.