Dagur 76

Alltaf jafn gaman að læra eitthvað nýtt á síðustu metrunum í undirbúningi fyrir próf.

Mér til mikillar furðu var ég að komast að því að orðið ‘foodstuffs‘ er raunverulegt orð, en ekki orðskrípi líkt og ég hef haldið (og notað það).

Já svona getur neytendavernd verið skemmtileg!

3 thoughts on “Dagur 76

  1. “First known use of FOODSTUFF: 1872″
    “Rhymes with FOODSTUFF:
    breadstuff, cream puff, dyestuff, earmuff, enough, feedstuff, greenstuff, handcuff, hang tough, hot stuff, kid stuff, Pine Bluff, rebuff, small stuff”

    Magnað…

Comments are closed.