Dagur 77

Maggi var að klára próf, ég er að byrja í prófi og almennur hressleiki á heimilinu er í lágmarki. Við sofnuðum bæði aðeins í sófanum um sjöleytið áðan. Þetta er örugglega þessi nýmóðins “vetrartími” sem er að rugla okkur svona. Stendur til bóta í mars skilst mér.

One thought on “Dagur 77

  1. jah þakkaðu nú bara fyrir að verða þarna til að endurheimta klukkutímann þinn í vor. ég er ennþá einum klukkutíma á eftir síðan ég fór til Svergie á vetrartíma f. 5 árum og ég kom heim á sumartíma….. það er einn klukkutími sem ég mun aldrei sjá aftur!!

Comments are closed.