Dagur 104

Unnur sæt og fín á leið í partý

Unnur sæt og fín á leið í partý

Uppgötvuðum í dag að ekki nóg með að til standi að opna tvö ný kaffihús hérna í hverfinu, heldur er lærdómskaffihúsið okkar komið í jólaskapið, og býður upp á Piparkökumöffins með Jólasveinalatte!

One thought on “Dagur 104

Comments are closed.