Dagur 105

Það var vandræðalega illa heppnuð auglýsing sem mætti mér í strætóskýlinu í morgun. Mörby Centrum auglýsti hugmyndir að jólagjöfum handa mömmum. Ég veit ekki með ykkar mömmur, en mín yrði arrí ef ég gæfi henni viskustykki, möffinsform og sleif.

Gangi ykkur vel með þetta bara... Úff.

2 thoughts on “Dagur 105

  1. Úff – þetta hljómar svipað og að fá straubretti í jólagjöf frá eiginmanninum eins og ein sem ég þekki fékk. Sú gjöf er rifjuð upp árlega í saumaklúbbnum.

Comments are closed.