Dagur 106

Sænskir fjölmiðlar hafa dregið aftur yfirlýsingar sínar þess eðlis að komandi vetur verði sá kaldasti í þúsund ár, núna stefnir víst í að hann verði einungis sá kaldasti í hundrað ár. -20°C frosti spáð á næstu dögum, við bíðum spennt. Sólarlönd einhver?

3 thoughts on “Dagur 106

  1. Þið verðið bara að þrauka, það eru ekki nema 18 dagar þangað til þið komist til heitu landanna.

  2. þegar þú segir “sænskir fjölmiðlar” þá átt þú við aftonblaðið… já??

Comments are closed.